Staðsetning Söngstúdíósins – leiðbeiningar

Söngstúdíóið er í Vættaborgum 144 í Grafarvogi.

Leiðbeiningar í Vættaborgir;

Keyrið Gulllinbrú og áfram Strandveg. Strandvegur beygir niður til vinstri framhjá stórum listaverkum á vinstri hönd. (Ekki keyra upp í Spöng!)

Beygið upp til hægri í Vættaborgir og þá er nr. 144 strax á vinstri hönd. Söngstúdíóið er merkt á bjöllu.
Einnig stoppar strætisvagn nr. 6 í Vættaborgum og fleiri í Spönginni, þ.á.m. leið 24 og 26, en þaðan er ca. 7 mínútna gangur niður Vættaborgirnar.