Hægt er að fá söngtíma á netinu fyrir þá sem búa erlendis, úti á landi eða komast ekki frá heimili sínu. Notast er við zoom eða messengerappið. Tímarnir eru hálftíma í senn og kosta 7000.- Bóka þarf með fyrirvara á netfanginu ingveldur@gmail.com og greiða fyrirfram. Greiðslumátar eru millifærsla í heimabanka eða með paypal.