Nú er söngkennslan flutt í glænýtt húsnæði í Vættaborgum 144, í næstu götu frá gömlu staðsetningunni í Tröllaborgunum! Hópkennslan verður eftir sem áður á Dvergshöfða 27.
Category Archives: Fréttir
6 vikna hraðferð í nótnalestri hefst 13. september!
Nótnalestur – Hraðferð
Nótnalestur og tónfræði fyrir fólk með bakgrunn í tónlist. Kennt í tvo tíma vikulega á fimmtudögum kl. 17. Verð með námsefni 35.000.- fæst niðurgreitt af stéttarfélögum.
- Upprifjun
- Hröð yfirferð
- Sniðugar lausnir í nótnalestri
- Hentar söngnemum og kórfólki með reynslu
- Grunnur og framhald í einu námskeiði