Tónleikarnir verða færðir til 13. desember sem er fimmtudagur nk. kl. 20.30 Þeir verða eftir sem áður í Gerðubergi, og við lofum mikilli jólastemmningu!
Category Archives: Fréttir
Jólatónleikar!
Á mánudaginn 10. desember nk. kl. 20 verð ég með tónleika í Gerðubergi með nemendum mínum.
Það eru aðallega Sönghópurinn (sem eftir 4 ára tilveru hefur enn ekki fengið annað nafn en “Sönghópurinn”) Blikandi Stjörnur sem er sönghópur fatlaðra og ég sjálf sem koma fram.
Við verðum með vandaða og skemmtilega jóladagskrá og það er alltaf stemmning á okkar tónleikum!
Miðaverð er 1000.- og frítt fyrir börn.