Ný námskeið að hefjast!

Nú eru námskeið í fullum gangi og nemendur á fullu að uppgötva í sér röddina.
Alltaf er jafngaman þegar fólk finnur að það getur meira en það hélt!
Næstu námskeið hefjast 10.maí og standa yfir í mánuð.
skráning er hafin í síma 898 0108