Litróf tónanna – vortónleikar Spectrum!

Spectrum verður með vortónleika í kvöld, með yfirskriftinni Litróf tónanna.Yfirskriftin speglar einmitt sönghópinn Spectrum, en hann hefur löngum verið þekktur fyrir að syngja allt tóna-litrófið; dægurlög; klassísk;  gospel; söngleikja; sálma og þjóðlög. Miðaverð kr. 2100 posi á staðnum, Neskirkja kl. 20

Litróf tónanna með Spectrum vor 2013

Gjafabréf í söng – frábær fermingargjöf!

Hægt er að fá einn eða fleiri tíma á gjafabréfi. Einn hálftími er á 3800.- eða tíu hálftímar á 35.000.- Einnig er hægt að fá kennsludisk með bréfinu á 2500.-

frábær gjöf sem gleður allt lífið!

Nemandinn hefur samband við mig og bókar tíma þegar honum hentar.