6 vikna hraðferð í nótnalestri hefst 13. september!

Nótnalestur – Hraðferð

Nótnalestur og tónfræði fyrir fólk með bakgrunn í tónlist. Kennt í tvo tíma vikulega á fimmtudögum kl. 17. Verð með námsefni 35.000.-  fæst niðurgreitt af stéttarfélögum.

  • Upprifjun
  • Hröð yfirferð
  • Sniðugar lausnir í nótnalestri
  • Hentar söngnemum og kórfólki með reynslu
  • Grunnur og framhald í einu námskeiði

Nótnalestursnámskeið fyrir byrjendur hefst 12. september!

Langar þig að lesa nótur og greina tónbil? Læra lög hraðar og að geta raddað? Geta sungið af blaði í kór? Hitta betur á tóna? Þá er nótnalestursnámskeiðið málið!

Árlegt nótnalesturs og tónfræðinámskeið fyrir byrjendur hefst 5. september og stendur yfir í 12 vikur.

Kennt verður á miðvikudögum kl. 17-19.30 á Dvergshöfða 27. Verð með námsgögnum kr. 48.000.-

Kennari Ingveldur Ýr, MM music performance frá Manhattan School of Music.

sjá nánar á http://songstudio.africawebdesign.co.za/tonfraedinamskeid/