Gleðilegt nýár!

Í janúar hefjast ný námskeið;

Byrjendanámskeið hefst mánudaginn 24. janúar,

skráning fer fram á ingveldur@gmail.com

Þetta eru fimm vikna námskeið með einkatíma og kennsludiski. Námskeiðsgjaldið er 35.000 og fæst niðurgreitt af flestum stéttarfélögum. sjá “Námskeið”

Framhaldsnámskeið í tónfræði og nótnalestri hefst einnig 24. janúar og stendur yfir í 10 vikur. Því líkur með 5. stigi í tónfræði.

Kennsla í einkatímum hefst mánudaginn 10. janúar.

Jólakveðja

Ég óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi “söng-árs”!

Á nýju ári hefjast byrjendanámskeiðin mánudaginn 17. janúar, en almenn kennsla

í einkatímum hefst þann 10. janúar. Þó æfir Spectrum frá 4. janúar.

Heilmargir fengu gjafabréf í jólagjöf og vona ég að gjöfin hafi glatt! Hvet gjafakorthafana til að stíga skrefið og hafa samband, það er ekki flóknara en að taka upp tólið eða senda tölvupóst.

Njótið þess sem eftir er af 2010!