Sönghópurinn Spectrum verður með vortónleika í Guðríðarkirkju, á morgun sunnudaginn 22. maí kl. 20.
Vorleg söngdagskrá með vönduðum útsetningum. Meðal laga eru Bridge over troubled water, Love me tender, Con te partirò,
Down to the river to pray, Gershwin-syrpa, bandarísk þjóðlög og fleira.
Stjórnandi: Ingveldur Ýr, píanóleikari: Vignir Þór Stefánsson
Miðaverð 1500.- í forsölu og 2000.- við innganginn.
Eftir tónleikana verður boðið upp á kaffi og létt meðlæti í fallegu umhverfi Guðríðarkirkju.
Hlakka til að sjá sem flesta!
Leiðbeiningar í Guðríðarkirkju í Grafarholti má sjá hér á korti, en kirkjan uþb. 12 mínútna akstur frá miðbænum:
http://ja.is/kort/#q=index_id%3A1391524&x=365758&y=405414&z=9