Nótnalestur – Hraðferð
Nótnalestur og tónfræði fyrir fólk með bakgrunn í tónlist. Kennt í tvo tíma vikulega á fimmtudögum kl. 17. Verð með námsefni 35.000.- fæst niðurgreitt af stéttarfélögum.
- Upprifjun
 - Hröð yfirferð
 - Sniðugar lausnir í nótnalestri
 - Hentar söngnemum og kórfólki með reynslu
 - Grunnur og framhald í einu námskeiði