Geisladiskurinn Portrett

Forsíða diskkápunnar

Heimsendur 2500.-

Söngdiskurinn Portrett – Ingveldur Ýr, er hinn vandaðasti enda fékk ég með mér Capút Session Ensemble til að spila útsetningar Þorvaldar Bjarna Þorvaldssonar, en hann sá einnig um upptökur og samdi lagið “Alltof sárt” sem ég frumflyt á diskinum.

Önnur lög á diskinum eru uppáhaldslög frá ferli mínum: Youkali, Somewhere, I think of Angels, Vísur Vatnsenda-Rósu, Litanei, Ave Maria úr Otello, Alabama song, Dream a little dream, valsinn Les Chemins de l’amour, aría úr Carmen og hinn frægi “söngur Rusölku til mánans”.

Tóndæmi af disknum er hægt að hlusta á með því að smella hér.

Diskinn má panta hjá mér á tölvupósti ingveldur@gmail.com en einnig fæst hann í eftirfarandi verslunum: Skífunni, 12 tónum á Skólavörðustíg og Eymundsson í Austurstræti