Verð

Einkatímar eru með stigvaxandi afslætti og miðast við 55 mínútur.

Verð fyrir stakan söngtíma er 14.000.-
Verð fyrir 5 tíma er 63.000.- (10% afsláttur)
Verð fyrir 10 tíma er 119.000.- (15% afsláttur)
Verð fyrir 15 tíma er 172.200.- (18% afsláttur) 
Verð fyrir 20 tíma er 224.000.- (20% afsláttur)

Verð fyrir talraddartíma er 15.000.- með kennsluefni og linki að raddæfingafælum.

Skypetímar hálftími kr. 7000.-

16 ára og yngri geta komið í hálftíma í senn; 10 skipti á 60.000

Allur afsláttur miðast við eingreiðslu sem fer fram í fyrsta tímanum með peningum eða debetkorti.

Kennt er í Vættaborgum 144 í Grafarvogi.

Leiðbeiningar í Vættaborgir;

Keyrið Gulllinbrú og áfram Strandveg.

Strandvegur beygir niður til vinstri framhjá stórum listaverkum á vinstri hönd. (Ekki keyra upp í Spöng!)
Beygið upp til hægri í Vættaborgir og þá er nr. 144 á vinstri hönd. Söngstúdíóið er merkt á bjöllu.
Einnig stoppar strætisvagn nr. 6 í Vættaborgum og fleiri í Spönginni, þ.a.m. leið 24, en þaðan er ca. 5 mínútna gangur í Vættaborgir. Smellið á kortið til að stækka

Kort_vaettaborgir

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.