Þá er loks komin endanleg dagsetning á nemendatónleika í Gerðubergi,
tónleikarnir verða þann 22.maí kl. 20
Hressileg dagskrá við allra hæfi!
Byrjendanámskeið í maí
7. maí hefjast ný söngnámskeið sem er ætlað byrjendum og stendur yfir í mánuð.
Kennd verða öll grunnatriði í söng, tónheyrn og framkomu.
Kennt verður í hóptímum og einkatímum á mánudögum og fimmtudögum kl. 20
Skráning hafin í síma 898 0108 eða á netfanginu ingveldur@gmail.com