Vortónleikar Spectrum 24. maí 2016

Spectrum tekur flugið um tónaheiminn og syngur lög frá fimm heimsálfum. Popp, þjólagatónlist, og sannkallað kóra-rokk! Gamla Bíói þriðjudaginn 24. maí kl. 20. Miðaverð er kr. 3000 og posi við innganginn. Hægt er að fá miða á forsöluverði kr. 2500 hjá Spectrum meðlimum. Þetta verður mikið stuð því með Spectrum spila Hjörtur Ingvi Jóhannsson píanóleikari (úr Hjaltalín ofl.) Ársæll Másson á gítar og Þorvaldur Ingveldarson á trommur.

Spectrum á Ítalíu