Söngtímar á tímum Covid

Einkatímar í Covid hafa verið skrýtnir en þá er bara að hugsa í lausnum. Tímum er þá stillt þannig upp að nemandi snýr frá kennara og horfir í spegil sem kennarinn sér líka.  Passað er upp á loftun og opinn gluggi allan tímann. Sprittað er fyrir og eftir tímann!

Hægt er að panta tíma í síma 898 0108, eða á ingveldur@gmail.com